
Frá því ég skrifaði hérna síðast hefur margt og mikið gerst. Það er alltaf eitthvað í gangi hérna í UAH. Þetta er í rauninni bara rosaleg keyrsla. Á hverjum degi fer ég í:
- Nokkrar kennslustundir
- Körfuboltaæfingu í 3-5 klukkutíma. Við æfum líka allar helgar. (Æfingar liðsins eru 2-3 tímar á dag, en ég er yfirleitt 1-2 tíma aukalega að reyna að setja boltann ofan í körfuna)
- Study Hall 3 klst. á viku
- 500 vítaskot á viku sem við þurfum að skrá sjálfir utan æfingatíma
- 2-3 Skipulagðar Lyftingaræfingar á viku sem við gerum sjálfir utan æfingatíma
- Heimavinna(Það er nóg af henni)
Ég get samt ekki neitað því að ég er að hafa óendanlega mikið gaman af þessu.
Það vita það kannski ekki allir en ég mun ekki spila fyrir liðið þennan vetur. Þar sem ég er Redshirt freshman. Að vera redshirt freshman þýðir í rauninni bara það að þú æfir með liðinu og gerir í raun allt sem að allir aðrir leikmenn liðsins gera - nema þú spilar ekki leikina.
Þetta er gert til þess að NCAA leikklukkan þín(Sem er 4 ár) fari ekki af stað. Þegar mér var boðið að koma hingað síðasta vetur sögðu þeir mér að þetta yrði svona, og ég var alls ekki að fýla það. En í dag þá finnst mér þetta bara nett. Það er erfitt að útskýra það, en að fá að spila með jafn góðum leikmönnum, æfa hjá jafn góðum þjálfurum og vera í svona nettum skóla 1 ár í viðbót er bara ekki neitt til þess að kvarta yfir. Auk þess hef ég gott af þessu því ég hef meiri tíma til þess að developa mig sem leikmann og verð þessvegna betri þau 4 ár sem ég mun spila fyrir skólann.
Að láta mig redshirta er samt ekkert hatur á Íslendinga því um 90% leikmanna UAH redshirta fyrsta árið. Til dæmis eru nokkrir af bestu leikmönnum liðsins í dag strákar sem redshirtuðu síðasta vetur. Gaurarnir sem eru að redshirta með mér í vetur eru svakalegir leikmenn og jafnvel bestu leikmenn í sögu skólans gerðu það sama. Þeir einu sem redshirta ekki eru gaurar sem er hent inní liðið vegna þess að einhver meiðist og það sárvantar mann í þá stöðu.
(Ég og X-maðurinn erum ósjaldan síðust menn úr gymminu)
Upprunalega leit ég á þetta sem ákveðna fórn til þess að spila á næsta leveli en í dag þá lýt ég ekki einu sinni á þetta sem fórn heldur forréttindi. Tacticin hjá liðinu er rosaleg, og er það stór partur að þeir redshirta alla á fyrsta ári. Þeir hafa líklega u.þ.b 100 kerfi og auk þess hafa þeir reglur fyrir allan andskotann. Þetta tekur smá tíma til að læra. Auðvitað langar mér að spila, en ég er tilbúin að ganga ansi langt til þess að komast enn lengra.
Fyrsti leikur tímabilsins verður 16. Nóvember og ég er orðin ótrúlega spenntur fyrir honum. Þó ég muni ekki spila í vetur þá tek ég ótrúlega mikið stolt í því að liðinu muni ganga vel -Þó að það hljómi kannski cheesy þá er nett fjölskyldustemming í liðinu. Þótt ég var að skíta á mig í skólanum í gamla daga þá vonaðist ég samt alltaf til þess að Pálmari og Bergdísi myndu ganga vel. Það sama er á teningunum hjá öllum í liðinu, það eru allir að hjálpa öllum til þess að verða betri.
Þegar það er svona mikið að gera hérna þá er helvíti þægilegt concept að geta bara labbað inní búningsherbergið og þar er allt íþróttastuffið sem þú þarft fyrir æfingu ready. Það er búið að þrífa búningana þína og hengja þá upp, þú geymir skóna þarna og það er þrifið sokka og underarmour fyrir þig. Eina sem þú þarft að gera er bara að labba niðrí íþróttahúsið. Að geta svo bara labbað í mötuneytið allan daginn og borðað sig fullsaddan án þess að þurfa að elda er einnig mjög elskulegt. Kann að meta það, alla daga út og inn.
- Nokkrar kennslustundir
- Körfuboltaæfingu í 3-5 klukkutíma. Við æfum líka allar helgar. (Æfingar liðsins eru 2-3 tímar á dag, en ég er yfirleitt 1-2 tíma aukalega að reyna að setja boltann ofan í körfuna)
- Study Hall 3 klst. á viku
- 500 vítaskot á viku sem við þurfum að skrá sjálfir utan æfingatíma
- 2-3 Skipulagðar Lyftingaræfingar á viku sem við gerum sjálfir utan æfingatíma
- Heimavinna(Það er nóg af henni)
Ég get samt ekki neitað því að ég er að hafa óendanlega mikið gaman af þessu.
Það vita það kannski ekki allir en ég mun ekki spila fyrir liðið þennan vetur. Þar sem ég er Redshirt freshman. Að vera redshirt freshman þýðir í rauninni bara það að þú æfir með liðinu og gerir í raun allt sem að allir aðrir leikmenn liðsins gera - nema þú spilar ekki leikina.
Þetta er gert til þess að NCAA leikklukkan þín(Sem er 4 ár) fari ekki af stað. Þegar mér var boðið að koma hingað síðasta vetur sögðu þeir mér að þetta yrði svona, og ég var alls ekki að fýla það. En í dag þá finnst mér þetta bara nett. Það er erfitt að útskýra það, en að fá að spila með jafn góðum leikmönnum, æfa hjá jafn góðum þjálfurum og vera í svona nettum skóla 1 ár í viðbót er bara ekki neitt til þess að kvarta yfir. Auk þess hef ég gott af þessu því ég hef meiri tíma til þess að developa mig sem leikmann og verð þessvegna betri þau 4 ár sem ég mun spila fyrir skólann.
Að láta mig redshirta er samt ekkert hatur á Íslendinga því um 90% leikmanna UAH redshirta fyrsta árið. Til dæmis eru nokkrir af bestu leikmönnum liðsins í dag strákar sem redshirtuðu síðasta vetur. Gaurarnir sem eru að redshirta með mér í vetur eru svakalegir leikmenn og jafnvel bestu leikmenn í sögu skólans gerðu það sama. Þeir einu sem redshirta ekki eru gaurar sem er hent inní liðið vegna þess að einhver meiðist og það sárvantar mann í þá stöðu.

Upprunalega leit ég á þetta sem ákveðna fórn til þess að spila á næsta leveli en í dag þá lýt ég ekki einu sinni á þetta sem fórn heldur forréttindi. Tacticin hjá liðinu er rosaleg, og er það stór partur að þeir redshirta alla á fyrsta ári. Þeir hafa líklega u.þ.b 100 kerfi og auk þess hafa þeir reglur fyrir allan andskotann. Þetta tekur smá tíma til að læra. Auðvitað langar mér að spila, en ég er tilbúin að ganga ansi langt til þess að komast enn lengra.
Fyrsti leikur tímabilsins verður 16. Nóvember og ég er orðin ótrúlega spenntur fyrir honum. Þó ég muni ekki spila í vetur þá tek ég ótrúlega mikið stolt í því að liðinu muni ganga vel -Þó að það hljómi kannski cheesy þá er nett fjölskyldustemming í liðinu. Þótt ég var að skíta á mig í skólanum í gamla daga þá vonaðist ég samt alltaf til þess að Pálmari og Bergdísi myndu ganga vel. Það sama er á teningunum hjá öllum í liðinu, það eru allir að hjálpa öllum til þess að verða betri.

Eitt sem hefur komið mér á óvart hérna er hvað ég hef náð að halda styrk og þyngd vel. Ég er 91 kg. Venjulega þá bæti ég vel á mig yfir sumartíma og svo byrja ég að missa kíló-in þegar ég byrja að hlaupa meira. Hérna hef ég verið að æfa eins og vitleysingur en hef ekki misst gramm. Held ég hafi meiraðsegja bætt á mig einu kílói síðan ég kom hingað. Síðasta tímabil var ég 86 kg þegar ég var að spila. Núna er ég 91kg. Býst við að þetta sé hluti af því að verða eldri.
En... dömur mínar og herrar. Stærstu fréttir bloggsins koma samt núna. Ég mun koma heim til Íslands í jólafrí. Þökk sé frábærum foreldrum þá mun ég komast heim í jólafrí til Íslands. Það er nú þegar búið að kaupa flugmiða. Þrátt fyrir að allt sé frábært hérna þá get ég stoltur sagt að ég sé þvílíkt spenntur fyrir því að koma heim og hitta alla Íslensku meistarana. Þetta verða síðustu jól sem ég get verið heima allavega næstu 5 árin og ætla ég þess vegna að njóta þeirra extra vel.
Ég kem heim 12. Desember og fer aftur út í byrjun Janúar. Ég ætlast til þess að allir vinir mínir og fjölskyldufólk muni bara hanga með mér og eeengum öðrum þann tíma sem ég er heima.
Árni Ragnarsson
En... dömur mínar og herrar. Stærstu fréttir bloggsins koma samt núna. Ég mun koma heim til Íslands í jólafrí. Þökk sé frábærum foreldrum þá mun ég komast heim í jólafrí til Íslands. Það er nú þegar búið að kaupa flugmiða. Þrátt fyrir að allt sé frábært hérna þá get ég stoltur sagt að ég sé þvílíkt spenntur fyrir því að koma heim og hitta alla Íslensku meistarana. Þetta verða síðustu jól sem ég get verið heima allavega næstu 5 árin og ætla ég þess vegna að njóta þeirra extra vel.
Ég kem heim 12. Desember og fer aftur út í byrjun Janúar. Ég ætlast til þess að allir vinir mínir og fjölskyldufólk muni bara hanga með mér og eeengum öðrum þann tíma sem ég er heima.
Árni Ragnarsson
eg er spennt fyrir jólasundinu okkar! tilbreyting fra tansundferðum vííí
SvaraEyðaástarkveðja, þín kolla
flottar fréttir, gaman að sjá hvað þér gengur vel, hlakka til að chilla.
SvaraEyðaKv. Andrea
Gaman að heyra hvað það gengur vel hjá þér og að þú sért að fíla þig svona vel þarna!
SvaraEyðaSjáumst heima í jólafríinu :)
kv. Tinna Rut
Er þetta bara betra en hótel mamma þarna úti hjá þér :D Nánast allt gert fyrir mann =D Frekar nice.
SvaraEyðaEn djöfull er maður sáttur að þú sért að koma heim yfir jólin :) Þá færðu sko jólagjöf frá mér :)
Sorry en ég og Árni Þór ætluðum eiginlega að vera svoldið að chilla um jólin... veit ekki hvort þú getir verið með, geturu ekki bara farið til Þorsteins?
SvaraEyða- Pálmar
Til hamingju með að fá jólafrí heima, það er algjör lúxus.
SvaraEyðaÞessi þjálfun þín hljómar massíf. Algjörlega góður hlutur að hafa nóg að gera, annars dettur maður bara í leti og það er tilgangslaust að vera latur nema þú getir verið latur á strönd með góða bók.
En hvað geriru annars á fimmta árinu í skólanum? Er námið ekki bara 4 ár?
Legendery blogg hjá þér Árni minn, bæði þetta og Dance off snilldin. Maður hitaði þig náttúrulega þokkalega vel upp áður en þú fórst út. Annars ertu farinn að láta mann hlakka enn meira til jólanna og þú mætir í feitt útskriftarpartý vonandi hjá stóra T þann 18 des!
SvaraEyða.. og já gleymdi.
SvaraEyðaKv. Torfi haha
Frábært að þú sért að koma heim um jólin! Mamma þín og pabbi náttúrulega bara BEST!!" Mikið verður það æðislegt! Ég dáist alveg að því hvernig attitudið er hjá þér! Hörkuduglegur strákur, sem maður vissi sko alveg:) Kemur ekkert á óvart þar! Skemmtu þér vel á fyrsta leiknum...
SvaraEyðaKveðja
Hidda (og kó)