


Ég og Jaime Smith náðum að skapa ágætis stemmingu fyrir tónleikana en The Fray áttu að stíga uppá svið klukkan 10:30. Þetta urðu í rauninni fyndnustu tónleikar sem ég hef farið á. Bæði ég og Jaime vorum ekki miklir aðdáendur þannig við sáum tíma okkur best varið í að fíflast aðeins á tónleikunum. Við héldum count-down fyrir tónleikana og hrópuðum "20 minutes!!!" - "15 minutes" alveg niður í "20 seconds!!!" fylgt eftir með "PUT EM ON!!!!!". Ótrúlegt en satt þá byrjuðu orð okkar oft að echo-ast á milli crowdsins þar sem maður heyrði "PUT EM ON!!!" úr öllum áttum fylgt eftir okkar hrópum.
Eftir hvert einasta lag þá þagnaði crowdið alveg ótrúlega miðað við 10.000 manns. Þar náði ég að hrópa til söngvarans ,,Youre my boy!!!!" og ég get guarantee-að ykkur að hann heyrði það.
Bakvið okkur var svo hópur af stelpum sem ég lagði mig fram við að hjálpa á tónleikunum enda virtust þær miklir Fray aðdáendur. Ég hélt þeim rólegum áður en tónleikarnir byrjuðu og minnti þær reglulega á að þeir myndu koma á sviðið á endanum... þær þyrftu bara að vera rólegur. Svo varaði ég þeim við öllum mögulegum áhættuatriðum eins og þegar söngvarinn myndi loksins fara úr jakkanum og bað þær um að fá ekki hjartaáfall á mig.
Þannig ég og Jaime náðum bæði að hypa upp crowdið á sama tíma og við gerðum góðverk.



Árni Ragnarsson - Eða myself eins og ég stundum ávarpa mig.
Josh Magette - Freshman of the year síðasta vetur. Ótrúlegur leikmaður sem lítur ekki út fyrir að vera góður en hann er líklega top 3 leikmaður sem ég hef spilað með ever.
Elliot Jones - Mega klár náungi sem er með hreyfingarnar og skotin á réttum stað.
Tyler Hanback - Ótrúlegur íþróttamaður sem maður hefur þurft að horfa uppá troða yfir margan manninn á æfingum. Auk þess er Tyler maðurinn sem á bílana, bátana, stelpurnar og völdin í Alabama.
Jaime Smith - Get guarantee-að að hann verði serius pro player ef meiðsli munu ekki stoppa hann. Auk þess er hann seriusly góður rappari. Gott combo.
Önnur góð
Hérna eru Josh Magette, Zane Campbell sem spilar stöðu Miðherja hjá okkur en hann er sterkur leikmaður sem getur bæði skorað inní teig og fyrir utan 3ja og svo auðvitað Jaime Smith.
Ég tek það fram að það eru fleiri myndir inná facebook síðunni minni fyrir áhugasama.
Josh Magette - Freshman of the year síðasta vetur. Ótrúlegur leikmaður sem lítur ekki út fyrir að vera góður en hann er líklega top 3 leikmaður sem ég hef spilað með ever.
Elliot Jones - Mega klár náungi sem er með hreyfingarnar og skotin á réttum stað.
Tyler Hanback - Ótrúlegur íþróttamaður sem maður hefur þurft að horfa uppá troða yfir margan manninn á æfingum. Auk þess er Tyler maðurinn sem á bílana, bátana, stelpurnar og völdin í Alabama.
Jaime Smith - Get guarantee-að að hann verði serius pro player ef meiðsli munu ekki stoppa hann. Auk þess er hann seriusly góður rappari. Gott combo.


Ég tek það fram að það eru fleiri myndir inná facebook síðunni minni fyrir áhugasama.
Annað í fréttum er að í dag er föstudagur og 2 æfingar búnar í dag. Nú stefni ég á virkilega rólega og góða helgi þar sem ég leyfi líkamanum að hvíla sig fyrir átök Sunnudagsins. Ég er búin að taka fullt af prófum, þar á meðal eitt af stóru prófunum í öllum áföngunum og er kominn með einkunnir úr þeim öllum. Þannig ég veit hvar ég stend núna innan skólans og ég get sagt ykkur að ég er mjög sáttur.
Ég fer í brúðkaup aðstoðarþjálfara míns David Ivey annað kvöld (Laugardagskvöld) þar sem ég gruna fastlega að reynt verði á danshæfileika mína. Ég stefni á að hvíla líkamann til fullnustu um helgina en ef einhver er einhvað að challenga mann þá hikar maður auðvitað ekki við að taka einn battle. In it to win it.
Ég fer í brúðkaup aðstoðarþjálfara míns David Ivey annað kvöld (Laugardagskvöld) þar sem ég gruna fastlega að reynt verði á danshæfileika mína. Ég stefni á að hvíla líkamann til fullnustu um helgina en ef einhver er einhvað að challenga mann þá hikar maður auðvitað ekki við að taka einn battle. In it to win it.
Loves
Haha, ég krefst samt betri sannana um að það hafi ekki verið þú sem áttir hugmyndina af beriraðofan myndinnn...þú hefur púllað einhvern mind game á liðið til að fá þá til að stinga upp á þessu...
SvaraEyðaVéddi
Djöfull sem þú ert lang-massaðastur af þessum gaurum. Kjötið frá fróni klikkar seint!
SvaraEyðaKv. Torfi
Haha... verður bara að spyrja mann að nafni Elliot Jones, en hann átti hugmyndina af þessu.
SvaraEyðaTakk fyrir það Torfi... svo er það bara að láta vöðvana virka best á vellinum af þeim öllum :)
Kv. Mr. Rag